eXTReMe Tracker

söndag, mars 06, 2005

Bláar bollur

Það hefur verið dálítil umræða á blogginu um "Bláar bollur"
Veit einhver af hverju bláu bollurnar fengu þeta nafn?
Ég veit....en þið?

Loksins er ég búin að finna gardínur fyrir stofuna hjá mér og það er sko svæsin litur, bara ágætt hjá mér, enginn vildi hjálpa mér með tillögur eða þannig svo ég fékk alveg að gera þetta ein.
Einnig keypti ég flotta baðmottu í svæsnum lit og nokkur handklæði í stíl.

Það er búið að vera alveg stórkostlegt veður alla vikunna og núna um helgina, var reyndar kallt í vikunni, einn morguninn var 20 stiga frost og svo glampandi sól alla daga, en dálítið kallt til að sitja á svölunum en þvotturinn þornaði þar.

Ég er svo hugmyndasnauð að skrifa núna svo ég set bara pungt.
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com