eXTReMe Tracker

torsdag, november 23, 2006

Ennþá meira myrkur


Það er alveg vonlaust að halda við tiltektinni í þessu bansetta myrkri, en ég geri góða tilraun samt.
Svona lítur þetta út hjá mér...góð systir sagði mér að svona væri þetta aldrei hjá mér og góð systir sagði að það væri allt of mikið af hlutum inni hjá mér..eru þið hin sammála eða hvað?
En það er dálítil glæta að koma fram...fólk að koma til að kíkja á mitt sófasett sem er til sölu..ekki þetta á myndinni, þá minnkar í geymslunni og er meira pláss fyrir meira dót. Gaman, gaman.
Hér lætur vetur konungur bíða eftir sér...sem betur fer, bara alltaf hiti upp í 10-12 gráður, vonandi bíður hann þar til á aðfangadagskvæld, en þá er ég á KANARI.
Hvernig væri bara að kveikja á sterkum lampa í þessu myrkri??
Ég held ég geri það og haldi áfram að taka til
Látið ykkur líða vel, mér líður vel í minni nýju sambúð.

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com